Uncategorized @is

400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi

Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið …

400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi Read More »

Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum

Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull. Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull. Listinn var formlega …

Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum Read More »

Reykjanes jarðvangur hlýtur endurvottun

Á fundi stýrihóps UNESCO hnattrænna jarðvanga sem haldinn var 7-8 desember var umsögn úttektaraðila frá því í sumar tekin fyrir og niðurstaða fundarins er að Reykjanes jarðvangur fengi græna spjaldið að nýju fyrir næstu 4 ár. UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna viðurkenndi Reykjanes sem UNESCO Global Geopark árið 2015. Það er ekki þar með sagt að …

Reykjanes jarðvangur hlýtur endurvottun Read More »

Brimketill hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Ferðamálastofa veitti Reykjanes Geopark Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2023 fyrir uppbyggingu við Brimketil skammt vestan Grindavíkur. Um er að ræða áhugaverðan ferðamannastað á Suðurnesjum þar sem hægt er að sjá þann kraft sem býr í Norður-Atlantshafinu þegar brimið skellur á klettunum. Öldugangur og ytra álag hefur smátt og smátt mótað bolla og katla í basaltið. …

Brimketill hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálastofu Read More »

Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda

Tilkynning frá Hafnarfjarðarbæ: Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda Seltún í Krýsuvík verður lokað frá 2. maí til 6. júní vegna framkvæmda. Verið er að skipta um göngupall úr timbri sem er eina örugga aðkoman að leirhverunum á svæðinu og því verður svæðið alfarið lokað meðan á framkvæmdunum stendur. Um er að …

Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda Read More »

2024 EGN Conference hosted by Reykjanes Geopark

Reykjanes Geopark secured last week, the next international conference of European Geoparks Network (EGN), which will be held at the beginning of October 2024 in Hljómahöll. It is estimated that up to 600 people will attend the conference. Applications to hold the conference were announced last spring, and the deadline for applications expired on November …

2024 EGN Conference hosted by Reykjanes Geopark Read More »

Earthquake swarm prompts civil protection alert on Reykjanes Peninsula

The state police civil protection department last night declared an uncertainty phase—the lowest of Iceland’s three elevated alert levels—due to the earthquake swarm that began yesterday near Eldvörp, on the Reykjanes peninsula. The civil protection department met yesterday evening to discuss the situation. –> Show caution in and around mountains/hills/slopes due to danger of rockfall/landslides. …

Earthquake swarm prompts civil protection alert on Reykjanes Peninsula Read More »

Ný vefsíða jarðvanga á Íslandi

Ný vefsíða samstarfsvettvangs íslenskra jarðvanga, geopark.is, opnaði nýlega en þar birtast nýjustu fréttir af samstarfi jarðvanganna og fleira áhugavert. Lengi hefur vantað vettvang á vefnum fyrir Íslandsnefnd jarðvanga og er þessari vefsíðu ætlað að vekja athygli á starfi jarðvanga á Íslandi. Á Íslandi eru tveir starfandi jarðvangar, annars vegar Reykjanes jarðvangur og hins vegar Katla …

Ný vefsíða jarðvanga á Íslandi Read More »

Geoparkvika

Dagana 31. maí til 4. júní 2021 fer fram Geopark-vika á Reykjanesi í níunda sinn. Sambærilegar vikur fara fram í öllum evrópskum geopörkum um þetta leyti árs. Markmiðið er að gefa íbúum og gestum kost á að kynnast jarðsögu og menningu svæðisins með fjölbreyttum uppákomum. Dagskrá kynnt síðar