Vegna sprungna við Brú milli heimsálfa og Valahnúk:
—English below—
Reykjanes UNESCO Global Geopark vekur athygli á sprungum sem hafa myndast eða opnast nærri ferðamannastöðunum Brú milli heimsálfa og Valahnúk. Þessar sprungur geta verið varasamar og mikilvægt er að ferðamenn sýni aðgát á svæðinu.
Viðeigandi aðilar eru að skoða sprungurnar og metið er hvaða ráðstafanir verða gerðar til að tryggja öryggi ferðamanna. Gestir er beðnir um að fara varlega og halda sig frá jaðri sprungna hvar sem komið er á öllu Reykjanesinu. Ferðamenn eru á eigin ábyrgð á svæðinu.
Við munum uppfæra upplýsingarnar um leið og nýtt mat liggur fyrir.
-English-
Caution Advised Due to Cracks Near the Bridge Between Continents and Valahnúkur
Reykjanes UNESCO Global Geopark would like to alert visitors to the presence of cracks near the popular tourist sites Bridge Between Continents and Valahnúkur. These cracks may pose a safety risk, and visitors are advised to proceed with caution in the area.
Relevant authorities are currently assessing the situation, and warning signs may be installed as needed. In the meantime, we urge all guests to stay clear of visible cracks and edges. Please note that visits are at your own risk.
We will provide updates as soon as more information becomes available.