Eyþór Sæmundsson

400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi

Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið …

400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi Read More »

Geoparkvika

Dagana 31. maí til 4. júní 2021 fer fram Geopark-vika á Reykjanesi í níunda sinn. Sambærilegar vikur fara fram í öllum evrópskum geopörkum um þetta leyti árs. Markmiðið er að gefa íbúum og gestum kost á að kynnast jarðsögu og menningu svæðisins með fjölbreyttum uppákomum. Dagskrá kynnt síðar