Uncategorized

Fánadagur heimsmarkmiða markar upphaf sjálfbærniviku í Reykjanes Geopark

Þann 25. september er fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna haldinn hátíðlegur. Þá flagga hundruð fyrirtækja, stofnana, skóla og sveitarfélaga um allan heim fánum heimsmarkmiðanna til að minna á mikilvægi sjálfbærrar þróunar og sýna stuðning í verki. Reykjanes UNESCO Global Geopark tekur virkan þátt í deginum og tengir hann sérstaklega við samstarfsverkefni með Suðurnesjavettvangi, sem hefur það …

Fánadagur heimsmarkmiða markar upphaf sjálfbærniviku í Reykjanes Geopark Read More »

Fulltrúar Reykjanes Jarðvangs á alþjóðlegri ráðstefnu jarðvanga í Chile

Fulltrúar Reykjanes Jarðvangs og GeoCamp Iceland á alþjóðlegri ráðstefnu jarðvanga í Chile Dagana 8.–12. september 2025 fóru fulltrúar frá Reykjanes UNESCO Jarðvangi og GeoCamp Iceland til Temuco í Suður-Chile til að taka þátt í 11. alþjóðlegu ráðstefnunni um jarðvanga (Global Geoparks Conference – GGN 2025). Ráðstefnan var haldin af Kütralkura UNESCO Jarðvangi og þar safnaðist …

Fulltrúar Reykjanes Jarðvangs á alþjóðlegri ráðstefnu jarðvanga í Chile Read More »

Caution Advised Due to Cracks Near the Bridge Between Continents and Valahnúkur

Vegna sprungna við Brú milli heimsálfa og Valahnúk: —English below— Reykjanes UNESCO Global Geopark vekur athygli á sprungum sem hafa myndast eða opnast nærri ferðamannastöðunum Brú milli heimsálfa og Valahnúk. Þessar sprungur geta verið varasamar og mikilvægt er að ferðamenn sýni aðgát á svæðinu. Viðeigandi aðilar eru að skoða sprungurnar og metið er hvaða ráðstafanir …

Caution Advised Due to Cracks Near the Bridge Between Continents and Valahnúkur Read More »

Reykjanes jarðvangur leiðir nýtt Erasmus+ verkefni um nærandi ferðaþjónustu með áherslu á virkri þátttöku ungs fólks í jarðvagnum

(English below) Reykjanes UNESCO Global Geopark er leiðir nýtt evrópsk samstarfsverkefni sem miðar að því að efla nærandi og sjálfbæra ferðaþjónustu með virkri þátttöku ungs fólks. Verkefnið sem er til tveggja ára nefnist „YouthTrails“ og er styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Markmið þess er að búa til vettvang þar sem ungt fólk, starfsfólk sem tengist …

Reykjanes jarðvangur leiðir nýtt Erasmus+ verkefni um nærandi ferðaþjónustu með áherslu á virkri þátttöku ungs fólks í jarðvagnum Read More »

Exploring the Lava Fields of Reykjanes in Winter

Volcanic activity continues to shape Iceland’s landscape as it has done throughout its history. During eruptions, magma is ejected from beneath the crust and in its molten state flows under the influence of gravity. It fills valleys, has the potential to engulf settlements and spills out into the ocean. Lava flows during eruptions are dramatic …

Exploring the Lava Fields of Reykjanes in Winter Read More »

Reykjanes listed on IUGS top 100 geological sites

At the International Geological Conference held in Busan, South Korea between August 25 – 31, a new list of one hundred geological sites on the planet was presented, including two sites in Iceland, Reykjanes and Vatnajökull. Reykjanes features on the IUGS list of geological monuments as an internationally important geological site due to its connection to …

Reykjanes listed on IUGS top 100 geological sites Read More »

Brimketill Geosite receives the 2023 Environmental award from the Icelandic Tourist Board

The Icelandic Tourist Board awarded Reykjanes Geopark the Environment Award for 2023 for the development at Brimketill, It is an interesting tourist spot in a short distance west of Grindavík. Where you can see the power of the North Atlantic Ocean when the surf hits the rocks. Waves and external stress have gradually shaped cups …

Brimketill Geosite receives the 2023 Environmental award from the Icelandic Tourist Board Read More »

Civil Protection Service Level of Uncertainty due to the earthquake on the Reykjanes Peninsula.

The National Police Commissioner, in consultation with the Suðurnes police authorities, have declared a Civil Protection Service Level of Uncertainty due to the earthquake on the Reykjanes Peninsula.  The series of earthquakes began in the evening of July4th and are ongoing.   Residents in the southwestern part of the country are encouraged to pay attention to loose …

Civil Protection Service Level of Uncertainty due to the earthquake on the Reykjanes Peninsula. Read More »

Ráðstefna European Geoparks Network 2024 haldin á Reykjanesi

Reykjanes jarðvangur tryggði sér í síðustu viku, næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópskra jarðvanga (EGN) sem haldin verður í byrjun október 2024 í Hljómahöll. Áætlað er að allt að 600 manns sæki ráðstefnuna. Auglýst var eftir umsóknum um að halda ráðstefnuna í fyrra vor og rann umsóknafrestur út 30. nóvember s.l. Umsókninni var svo fylgt eftir á …

Ráðstefna European Geoparks Network 2024 haldin á Reykjanesi Read More »