Reykjanes jarðvangur leiðir nýtt Erasmus+ verkefni um nærandi ferðaþjónustu með áherslu á virkri þátttöku ungs fólks í jarðvagnum
(English below) Reykjanes UNESCO Global Geopark er leiðir nýtt evrópsk samstarfsverkefni sem miðar að því að efla nærandi og sjálfbæra ferðaþjónustu með virkri þátttöku ungs fólks. Verkefnið sem er til tveggja ára nefnist „YouthTrails“ og er styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Markmið þess er að búa til vettvang þar sem ungt fólk, starfsfólk sem tengist …