Daniel

Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda

Tilkynning frá Hafnarfjarðarbæ: Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda Seltún í Krýsuvík verður lokað frá 2. maí til 6. júní vegna framkvæmda. Verið er að skipta um göngupall úr timbri sem er eina örugga aðkoman að leirhverunum á svæðinu og því verður svæðið alfarið lokað meðan á framkvæmdunum stendur. Um er að …

Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda Read More »

2024 EGN Conference hosted by Reykjanes Geopark

Reykjanes Geopark secured last week, the next international conference of European Geoparks Network (EGN), which will be held at the beginning of October 2024 in Hljómahöll. It is estimated that up to 600 people will attend the conference. Applications to hold the conference were announced last spring, and the deadline for applications expired on November …

2024 EGN Conference hosted by Reykjanes Geopark Read More »

Ráðstefna European Geoparks Network 2024 haldin á Reykjanesi

Reykjanes jarðvangur tryggði sér í síðustu viku, næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópskra jarðvanga (EGN) sem haldin verður í byrjun október 2024 í Hljómahöll. Áætlað er að allt að 600 manns sæki ráðstefnuna. Auglýst var eftir umsóknum um að halda ráðstefnuna í fyrra vor og rann umsóknafrestur út 30. nóvember s.l. Umsókninni var svo fylgt eftir á …

Ráðstefna European Geoparks Network 2024 haldin á Reykjanesi Read More »

Earthquake swarm prompts civil protection alert on Reykjanes Peninsula

The state police civil protection department last night declared an uncertainty phase—the lowest of Iceland’s three elevated alert levels—due to the earthquake swarm that began yesterday near Eldvörp, on the Reykjanes peninsula. The civil protection department met yesterday evening to discuss the situation. –> Show caution in and around mountains/hills/slopes due to danger of rockfall/landslides. …

Earthquake swarm prompts civil protection alert on Reykjanes Peninsula Read More »

Earthquake swarm prompts civil protection alert on Reykjanes Peninsula

The state police civil protection department last night declared an uncertainty phase—the lowest of Iceland’s three elevated alert levels—due to the earthquake swarm that began yesterday near Eldvörp, on the Reykjanes peninsula. The civil protection department met yesterday evening to discuss the situation. –> Show caution in and around mountains/hills/slopes due to danger of rockfall/landslides. …

Earthquake swarm prompts civil protection alert on Reykjanes Peninsula Read More »

Ný vefsíða jarðvanga á Íslandi

Ný vefsíða samstarfsvettvangs íslenskra jarðvanga, geopark.is, opnaði nýlega en þar birtast nýjustu fréttir af samstarfi jarðvanganna og fleira áhugavert. Lengi hefur vantað vettvang á vefnum fyrir Íslandsnefnd jarðvanga og er þessari vefsíðu ætlað að vekja athygli á starfi jarðvanga á Íslandi. Á Íslandi eru tveir starfandi jarðvangar, annars vegar Reykjanes jarðvangur og hins vegar Katla …

Ný vefsíða jarðvanga á Íslandi Read More »

ANNOUNCEMENT DUE TO POSSIBLE VOLCANIC ERUPTION IN REYKJANES

//english below   Þróun á virkninni á Reykjanesi í dag bendir til kvikuhreyfinga og sýni merki sem mælast í aðdraganda eldgosa. Að svo stöddu er ekki unnt að staðfesta að eldgos hefjist og ber að taka þessum atburðum með ró og yfirvegun en fylgjast vel með þróun mála og fylgja fyrirmælum almannavarna í einu og …

ANNOUNCEMENT DUE TO POSSIBLE VOLCANIC ERUPTION IN REYKJANES Read More »