Allt um eldgosið
Allar helstu upplýsoingar um eldgosið í Geldingadölum má finna á vefsíðu Visit Reykjanes Eldgos hófst við Fagradalsfjall í Geldingadölum þann 19. mars 2021 kl. 20:45 í kjölfar jarðskjálftahrinu sem stóð í meira en 3 vikur, og hefur í raun staðið yfir síðan í lok árs 2019. Ljóst var að um 7 km langur kvikugangur milli Keilis og Fagradalsfjalls hafði …