Fánadagur heimsmarkmiða markar upphaf sjálfbærniviku í Reykjanes Geopark

Þann 25. september er fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna haldinn hátíðlegur. Þá flagga hundruð fyrirtækja, stofnana, skóla og sveitarfélaga um allan heim fánum heimsmarkmiðanna til að minna á mikilvægi sjálfbærrar þróunar og sýna stuðning í verki. Reykjanes UNESCO Global Geopark tekur virkan þátt í deginum og tengir hann sérstaklega við samstarfsverkefni með Suðurnesjavettvangi, sem hefur það …

Fánadagur heimsmarkmiða markar upphaf sjálfbærniviku í Reykjanes Geopark Read More »