Caution Advised Due to Cracks Near the Bridge Between Continents and Valahnúkur

Vegna sprungna við Brú milli heimsálfa og Valahnúk: —English below— Reykjanes UNESCO Global Geopark vekur athygli á sprungum sem hafa myndast eða opnast nærri ferðamannastöðunum Brú milli heimsálfa og Valahnúk. Þessar sprungur geta verið varasamar og mikilvægt er að ferðamenn sýni aðgát á svæðinu. Viðeigandi aðilar eru að skoða sprungurnar og metið er hvaða ráðstafanir …

Caution Advised Due to Cracks Near the Bridge Between Continents and Valahnúkur Read More »