Grænadyngja

 • height
  Hæð
  402 m
 • difficulty-hike
  Erfiðleikastig
  2/4
 • time
  Tími
  2-3 klst.
 • distance
  Vegalengd
  5 km
 • elevation
  Hækkun
  330 m

Explore the beauty of Grænadyngja

Grænadyngja er einstakt fjall og umkringt fallegum vötnum, háhitasvæði og öðrum tindum. Það er hægt að byrja gönguna við Eldborgargíginn eða við gamla borholu við Sogin. Ef byrjað er við Eldborg er hún aðeins meira krefjandi en ef byrjað er við Sogin en þar byrjar ganga á litlu gili sem er skemmtilegt að klöngrast upp en einnig er hægt að fara „vinstra“ megin við það. Það eru nokkrar útfærslur af heildargöngunni en þær taka flestar um 2-3 klst. og eru um 5-8 km með 350m hækkun. Það er mjög gaman að tengja þessa göngu við Trölladyngju og Sogin með nokkrum mismunandi útfærslum.

Location

Grænadyngja

Coordinates

Latitude

63.937639

Longitude

-22.089444

Map Key

 • Location Location