Sandfellshæð
-
Length6 km
-
difficultyEasy
Explore the beauty of Sandfellshæð
Ein stærsta hraundyngja Reykjanesskagans. Hraunbreiðan úr henni nær vel yfir 100 ferkm. Toppgígurinn er stór en grunnur. Um er að ræða dyngjugíg sem er í Sandfellsdal. Gígurinn myndaðist á jökultíma fyrir um 14.000 árum þegar sjávarmál var 30 m lærra en það er í dag. Breiður sigdalur gengur yfir Sandfellshæð. Til að komast þangað er hægt að ganga frá veginum milli Svartsengis og Reykjanes en einnig hægt að fara þangað á velbúnum jeppum.

Location
Til að komast að Sandfellshæð er hægt að ganga frá veginum milli Svartsengis og Reykjanes en einnig hægt að fara þangað á velbúnum jeppum.

Coordinates
Latitude
63.862092
Longitude
-22.577846
Map Key
-
Location
Related destinations
- Easy
- Average
- Hard
- Very Hard
difficulty
Easy
Thorshofn
One of the main German trading post in Iceland during the 15th and 16th centuries. During the 19th century, ships started frequenting the harbour again but it was gradually abandoned, as the Sandgerði harbour was improved.


