Eldborg við Geitahlíð
-
Length2 km
-
difficultyAverage
Explore the beauty of Eldborg við Geitahlíð
Eldborg er langstærstur fimm gíga sem liggja í gossprungu í hlíðum Geitafells, og oft kallaður Stóra-Eldborg. Hann er brattur og gerður úr gjalli og kleprum. Austur úr honum liggur myndarlegur hraunfarvegur. Bæði Stóra-Eldborg og Litla-Eldborg eru friðlýstir gjallgígar. Hægt er að ganga upp að Stóru-Eldborg, sem margir telja fegursta gíg Suðvesturlands, og þaðan niður í Litlu-Eldborg þar sem hægt er að sjá ofan í gíginn.

Location
Frá Grindavík er Stóra-Eldborg fyrir ofan Suðurstrandaveg (427). Best er að skilja bílinn eftir fyrir neðan veginn að Litlu-Eldborg.

Coordinates
Latitude
63.858133
Longitude
-21.998476
Map Key
-
Location
Related destinations
- Easy
- Average
- Hard
- Very Hard
difficulty
Easy
Thorshofn
One of the main German trading post in Iceland during the 15th and 16th centuries. During the 19th century, ships started frequenting the harbour again but it was gradually abandoned, as the Sandgerði harbour was improved.


