Brennisteinsfjöll
-
LengthMore than 10km
-
difficultyHard
Explore the beauty of Brennisteinsfjöll
Brennisteinsfjöll eru hryggur móbergsfjalla frá síðari hluta ísaldar. Efst er hraundyngjan Kistufell. Í fjöllunum eru nokkrar gossprungur með gígaröðum sem mynduðust einhverju fyrir landnám. Í norðanverðum Brennisteinsfjöllum er háhitasvæði og þar var numinn brennisteinn í kringum 1880 með litlum árangri. Brennisteinsnámurnar eru enn sýnilegar.

Location

Coordinates
Latitude
63.928484
Longitude
-21.818114
Map Key
-
Location
Related destinations
- Easy
- Average
- Hard
- Very Hard
difficulty
Easy
Thorshofn
One of the main German trading post in Iceland during the 15th and 16th centuries. During the 19th century, ships started frequenting the harbour again but it was gradually abandoned, as the Sandgerði harbour was improved.


