Jarðminjastaðir

Reykjanes UNESCO Global Geopark er 829 ferkílómetrar að flatarmáli, 0,85% af Íslandi. Þar rís Mið-Atlantshafshryggurinn úr sæ. Eldstöðvar móta skagann auk þeirra fyrirbæra sem henni fylgja, allt frá jarðlögum af jökulskeiði til ungra hrauna. Á Reykjanesi er hægt að finna háhitasvæði með tilheyrandi hverum og gufustrókum, hundruð mismunandi gíga, hella, hraunbreiða, kletta og svartar strendur. Ekki má gleyma að minnast á heimsþekkt fuglabjörg sem dýralífsunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara.
Reykjanes og gönguleiðirnar þar eru aðgengilegar allt árið.

Difficulty

Walking Distance

Search
24_Sveifluháls
length more
difficulty Average
Sveifluháls
Einn af lengstu og stærstu móberghryggjum jarðvangsins. Hann geymir góðan þverskurð af ásýndum móbergsmyndunar; lagskipt móberg (túff), þursaberg (breksju)...
12_Hrútagjá-1
length 4 km
difficulty Easy
Hrútagjárdyngja
Hraundyngja, 6.000-6.500 ára, ásamt 80- 100 ferkm hrauni; alls rúmir 3 rúmkílómetrar. Hún er með stórum toppgíg og skorin...
30_Gunnuhver18_Þráinn-vefur
difficulty Easy
Reykjanesviti
Tignarlegur viti stendur á Suðvesturodda Reykjaness og hefur staðið á Bæjarfelli þar frá árinu 1908. Lengst af var þar vitavörður...
29_Eldey_Olgeir Andrésson
difficulty Easy
Eldey
Eldey reis úr sjó í gjóskugosi og er gerð úr lagskiptu móbergi, 77 m há, um 15 km frá...
47_Garðskagaviti3_Þráinn-vefur
difficulty Easy
Garðskagaviti
Á Garðskaga finnu þú tvo vita, sá eldri var byggður 1897 og sá seinni var reistur 1944.
18_Rosmhvalanes
difficulty Easy
Rosmhvalanes
Stórt flatlendi með elstu jarðlögum Reykjanesskagans. Yfirborðslögin eru úr dyngjuhraunum, mjög jökulsorfnum. Myndunartíminn er talin vera tvö síðustu hlýskeið...