Jarðminjastaðir

Reykjanes UNESCO Global Geopark er 829 ferkílómetrar að flatarmáli, 0,85% af Íslandi. Þar rís Mið-Atlantshafshryggurinn úr sæ. Eldstöðvar móta skagann auk þeirra fyrirbæra sem henni fylgja, allt frá jarðlögum af jökulskeiði til ungra hrauna. Á Reykjanesi er hægt að finna háhitasvæði með tilheyrandi hverum og gufustrókum, hundruð mismunandi gíga, hella, hraunbreiða, kletta og svartar strendur. Ekki má gleyma að minnast á heimsþekkt fuglabjörg sem dýralífsunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara.
Reykjanes og gönguleiðirnar þar eru aðgengilegar allt árið.

Difficulty

Walking Distance

Search
47_Garðskagaviti3_Þráinn-vefur
difficulty Easy
Garðskagaviti
Á Garðskaga finnu þú tvo vita, sá eldri var byggður 1897 og sá seinni var reistur 1944.
24_Sveifluháls
length more
difficulty Average
Sveifluháls
Einn af lengstu og stærstu móberghryggjum jarðvangsins. Hann geymir góðan þverskurð af ásýndum móbergsmyndunar; lagskipt móberg (túff), þursaberg (breksju)...
12_Hrútagjá-1
length 4 km
difficulty Easy
Hrútagjárdyngja
Hraundyngja, 6.000-6.500 ára, ásamt 80- 100 ferkm hrauni; alls rúmir 3 rúmkílómetrar. Hún er með stórum toppgíg og skorin...
48_Gálgaklettar
difficulty Easy
Gálgaklettar
Undan norðanverðu Hagafelli austan við á Þorbjarnarfell við Grindavík eru háir móbergsklettar með þessu heiti. Þjóðsaga hermir að þar hafi...
Þráinsskjöldur
length more
difficulty Average
Þráinsskjöldur
Stór og flöt hraundyngja, vel sjáanleg af Reykjanesbraut. Hún liggur langan veg yfir helluhraun hennar. Það er yfir 130...
51_Skagagarðurinn
difficulty Easy
Skagagarðurinn
Leifar af mjög löngum og háum garði síðan á fyrri hluta Þjóðveldisaldar (870-1000). Hann var byggður úr tofi og...