Jarðminjastaðir

Reykjanes UNESCO Global Geopark er 829 ferkílómetrar að flatarmáli, 0,85% af Íslandi. Þar rís Mið-Atlantshafshryggurinn úr sæ. Eldstöðvar móta skagann auk þeirra fyrirbæra sem henni fylgja, allt frá jarðlögum af jökulskeiði til ungra hrauna. Á Reykjanesi er hægt að finna háhitasvæði með tilheyrandi hverum og gufustrókum, hundruð mismunandi gíga, hella, hraunbreiða, kletta og svartar strendur. Ekki má gleyma að minnast á heimsþekkt fuglabjörg sem dýralífsunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara.
Reykjanes og gönguleiðirnar þar eru aðgengilegar allt árið.

Difficulty

Walking Distance

Search
4_Höskuldarvellir_OA
length 5 km km
difficulty Average
Eldborg by Höskuldarvellir
Norðvestur af Höskuldarvöllum, sléttu graslendi við rætur Grænudyngju og Trölladyngju, rís stór gjall- og klepragígur, eldri en landnám. Gígurinn...
26_Ögmundarhraun_Final
difficulty Easy
Ögmundarhraun
Stór hraunbreiða frá 1151. Hún er syðsti hluti nokkru yngri hrauna úr rek- og goshrinunni Krýsuvíkureldum (1151-1180). Gossprungan nær...
19_Sandfellshæð
length 6 km
difficulty Easy
Sandfellshæð
Ein stærsta hraundyngja Reykjanesskagans. Hraunbreiðan úr henni nær vel yfir 100 ferkm. Toppgígurinn er stór en grunnur. Um er...
9_Háleyjarbunga
length 4 km
difficulty Average
Háleyjarbunga
Háleyjarbunga er lítil og flöt hraundyngja sem myndaðist eftir flæðigos. Dyngjan er með stórum 20-25 m djúpum toppgýg.
43_Valahnukur_olgeirandresson
length all km
difficulty Easy
Valahnúkur / Valbjargargjá / Valahnúksmöl
Hér mætast þurrlendið og Mið-Atlantshafshryggurinn. Valahnúkur er rofið móbergsfell með bólstrabergi og þursabergi. Valabjargargjá er stórt siggengi og Valahnúksmöl,...
33b_Húshólmi
length 2 km
difficulty Easy
Húshólmi
Bæjarrústirnar eru mjög fornar og auðvelt er að ganga að þessum rústum. Sérfræðingar eru sammála um að hér séu...