Jarðminjastaðir

Reykjanes UNESCO Global Geopark er 829 ferkílómetrar að flatarmáli, 0,85% af Íslandi. Þar rís Mið-Atlantshafshryggurinn úr sæ. Eldstöðvar móta skagann auk þeirra fyrirbæra sem henni fylgja, allt frá jarðlögum af jökulskeiði til ungra hrauna. Á Reykjanesi er hægt að finna háhitasvæði með tilheyrandi hverum og gufustrókum, hundruð mismunandi gíga, hella, hraunbreiða, kletta og svartar strendur. Ekki má gleyma að minnast á heimsþekkt fuglabjörg sem dýralífsunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara.
Reykjanes og gönguleiðirnar þar eru aðgengilegar allt árið.

Difficulty

Walking Distance

Search
54_Vogur í höfnum
difficulty Easy
Vogar í Höfnum
Rústir elstu byggðar á Reykjanesskaga.
51_Skagagarðurinn
difficulty Easy
Skagagarðurinn
Leifar af mjög löngum og háum garði síðan á fyrri hluta Þjóðveldisaldar (870-1000). Hann var byggður úr tofi og...
33b_Húshólmi
length 2 km
difficulty Easy
Húshólmi
Bæjarrústirnar eru mjög fornar og auðvelt er að ganga að þessum rústum. Sérfræðingar eru sammála um að hér séu...
32_Hópsnes OlgeirA
difficulty Easy
Hópsnes
Tanginn sem þú stendur á nefnist Hópsnes að vestanverðu en Þórkötlustaðanes að austanverðu. Nesið er tveggja kílómetra langt og...
1_Arnarsetur
difficulty Easy
Arnarsetur
Arnarsetur einkennist af stuttri gossprungu sem samanstendur af gjall- og klepragígum. Sprungan myndaðist á seinni hluta rek- og goshrinunnar...
28_Brú Milli Heimsálfa OZZO 2
difficulty Easy
Brú milli heimsálfa
Táknræn göngubrú liggur yfir togsprungu sem rekja má til gliðnunar jarðskorpu vegna plötu-(fleka-)reks um Mið-Atlantshafshrygginn. Meðalrekhraðinn er um 2...