Stapatindar

 • height
  Hæð
  401 m
 • difficulty-hike
  Erfiðleikastig
  2/4
 • time
  Tími
  1-2 klst.
 • distance
  Vegalengd
  2-3 km
 • elevation
  Hækkun
  330 m

Explore the beauty of Stapatindar

Stapatindar eru hæsti tindur hins mikilfenglega Sveifluháls sem liggur vestan við Kleifarvatn. Á toppnum er frábært útsýni eftir hryggnum til suðurs og norðurs en einnig er gaman að sjá Kleifarvatn úr þessari hæð. Til vesturs blasa svo við Trölladyngja, Grænudyngja, Keilir og fleiri fallegir tindar. Gangan er mjög skemmtileg og hægt að útfæra á nokkra vegu eftir því hve langri göngu er leitast eftir. Ýmist hægt að byrja beint fyrir neðan tindinn eða velja sér einhvern byrjunarpunkt eftir meðfram Kleifarvatni, ganga upp á Sveifluhálsinn og eftir honum í átt að Stapatindum. Gangan krefst ekki sérstaks búnaðar eða tæknikunnáttu en ekki verra að vera í smá formi.

Location

Stapatindar

Coordinates

Latitude

63.930528

Longitude

-22.011472

Map Key

 • Location Location