Selsvallafjall

 • height
  Hæð
  359 m
 • difficulty-hike
  Erfiðleikastig
  2/4
 • time
  Tími
  1-4 klst.
 • distance
  Vegalengd
  2-12 km
 • elevation
  Hækkun
  300 m

Explore the beauty of Selsvallafjall

Selsvallafjall er staðsett á skemmtilegu svæði sem ekki margar fara um. Gönguna er bæði hægt að byrja við Suðurstrandarveg (þar sem Vigdísarvallarvegur byrjar) eða með því að keyra inn Vigdísarvelli. Ef byrjað er við Suðurstrandarveg er gengið norður í átt að Núpshlíðarhálsi og honum fylgt þangað til Selsvallafjalli er náð. Í vesturhlíðum Selsvallafjalls eru leifar af breskri stríðsflugvél sem fórst þar 1943 (https://stridsminjar.is/en/a-list-of-crash-sites-by-year/incidents-in-1943/108-hudson-hraunsel-nupshlidharhals-june-10-1943) (spurning hvort þið mynduð vilja hafa 1-2 línur í viðbót um það?). Af toppi Selsvallafjalls er frábært útsýni í allar áttir og í góðu skyggni má m.a. sjá til Vestmannaeyja, Snæfellsjökuls og Eldeyjar.

Location

Selsvallafjall

Coordinates

Latitude

63.893972

Longitude

-22.152972

Map Key

 • Location Location