Keilir

 • height
  Hæð
  379 m
 • difficulty-hike
  Erfiðleikastig
  2/4
 • time
  Tími
  2-3 klst.
 • distance
  Vegalengd
  7-8 km
 • elevation
  Hækkun
  280 m

Explore the beauty of Keilir

Keilir er frábær ganga fyrir fólk á öllum aldri en krefst þess þó að geta gengið upp þokkalega brattan kafla þar sem eitthvað um laust grjót er og laus sandur. Það tekur um 2-3 klst. að ganga frá bílastæði, upp á topp og aftur til baka en vegalengdin er 7-8 km með 280m hækkun. Byrjunarpunktur er augljós með bílastæði og skilti og þaðan er hægt að er fara tvær leiðir að fjallinu. Önnur leiðin er stikuð og fer yfir hraunið en hin fer suður eftir Oddafellshrygg og svo vestur í átt að Keili. Gæti verið skemmtilegt að hafa þetta hringferð. Á toppi Keilis er útsýnissúla og frábært útsýni í allar – ganga sem allir ættu að prófa.

Location

Keilir

Coordinates

Latitude

63.942500

Longitude

-22.171417

Map Key

 • Location Location