Geitahlíð

 • height
  Hæð
  385 m
 • difficulty-hike
  Erfiðleikastig
  1/4
 • time
  Tími
  1-2 klst.
 • distance
  Vegalengd
  4-5 km
 • elevation
  Hækkun
  320 m

Geitahlíð er falleg grágrýtisdyngja rétt austan við Krýsuvík. Auðvelt er að komast að henni og bílastæði við upphaf göngu. Á láglendinu sunnan undir Geitahlíð er gígurinn Eldborg sem er tilvalið að skoða í leiðinni. Gangan ætti að henta flestum og á hæsta punkti má sjá hin ýmsu kennileiti til allra átta: Kleifarvatn, Sveifluháls, Stapatinda o.fl.

Location

Geitahlíð

Coordinates

Latitude

63.869944

Longitude

-21.995583