VISKA

Græna kortið

UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna viðurkenndi Reykjanes sem UNESCO Global Geopark árið 2015. Það er ekki þar með sagt að Reykjanes jarðvangur geti flaggað þeim fána að vera UNESCO Global Geopark um ókomna tíð án þess að vinna fyrir því. Jarðvangar um allan heim fara í gegnum einskonar úttekt á fjögurra ára fresti. Þar eru framfarir …

Græna kortið Read More »

Ný bók um Reykjanes – Ægifegurð við hvert fótmál

Reykjanes er lífæð landsins þar sem ægifegurð fylgir þér við hvert fótmál. Reykjanes UNESCO Global Geopark hefur gefið út veglega bók um Reykjanes þar sem finna má fjölda ljósmynda af einstökum Reykjanesskaganum og tilvísanir í menningu og sögu þessa landshluta sem kalla má hliðið inn í landið. Reykjanes UNESCO Global Geopark er einstakt svæði á …

Ný bók um Reykjanes – Ægifegurð við hvert fótmál Read More »