Copyright © 2019 geopark. All rights reserved.
Get Social
SKILMÁLAR
Þú velur vöru, setur í körfu, velur greiðslufyrirkomulag og pöntunin er afgreidd eins fljótt og auðið er eftir að greiðsla hefur borist. Í kjölfarið færðu kvittun fyrir vörukaupunum í tölvupósti og þar með er kominn á samningur á milli þín og netverslunar Reykjanes jarðvangs. Sé vara uppseld verður haft samband við þig og þér boðin önnur vara eða full endurgreiðsla.
Við sendum bókina til þín innanlands með Póstinum m.v. póstburðargjald eftir verðskrá Póstsin hverju sinni. Verð geta breyst án fyrirvara , vegna rangra verðupplýsinga eða prentvillna.
TRÚNAÐUR og GREIÐSLUMÖGULEIKAR
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. Allar greiðslur með Visa , Eurocard/Mastercard , Amex, JCB, Diners Club eða staðgreiðsla með debetkorti fara í gengum örugga greiðlsusíðu frá Borgun ehf á Íslandi. Seljandi er Reykjanes jarðvangur ses., kt: 631112-0480. Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbæ, Sími 420-3288, info@reykjanesgeopark.is
14 DAGA SKILARÉTTUR OG ENDURGREIÐSLA
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni skilað í góðu lagi og í upprunalegum umbúðum. Ef varan er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Kvittun fyrir vörukaupum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlega hafið samband við Reykjanes jarðvangur ses. – info@reykjanesgeopark.is
Reykjanes jarðvangur áskilur sér rétt til að hafna pöntunum, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Þetta á einnig við ef um villur í reiknireglum vefverslunar eiga sér stað.
Afhending vöru
Pöntunum sem dreift er af Íslandspósti gilda þeirra afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar um afhendingu vörunnar. Reykjanes jarðvangur ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá Reykjanes jarðvangi til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Það tekur að jafnaði 2-4 virka daga að fá vöruna í hendurnar eftir að pöntun er móttekin, pantanir eru ekki afgreiddar um helgar og aðra almenna helgi- og frídaga.
Verð
Öll verð eru í íslenskum krónum (ISK) Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Reykjanes jarðvangur ses
Kt. 6311120480
E: info@reykjanesgeopark.is
Lorem ipsum dolor Ut enim ad minim lorem Lorem ipsum dolor Ut enim ad minim lorem Lorem ipsum dolor
Lorem ipsum dolor Ut enim ad minim lorem Lorem ipsum dolor Ut enim ad minim lorem Lorem ipsum dolor